Description
Öflug centrifugal vifta, sem er lítil og nett miðað við margar slíkar viftur. Þolir að dæla lofti um lengri leið en hefbundin baðvifta fyrir vikið. Dælir 70 m3/klst af lofti.
Hljóð 40dB(A).
Hentar til að setja upp á vegg eða í loft. Hentar til að setja upp í baðherbergi eða salerni. Innbyggður einstefnuloki. Tveir hraðar. IPX4 skvettivörn. Kemur með kúlulegum fyrir langa endingu.