Description
CO2 stýring til að stýra við fjölbreyttar aðstæður. Fullstýring fyrir skrifstofur eða sem CO2 stýring í flóknari stýringu.
Kemur með tveimur óháðum 0-10V úttökum. Hlutfallsgildi sem byggjast á CO2 gildi og eitt úttak fyrir viftu eða loka. Hitastigið er
líka breyta.
Auðvelt að setja upp og stýra.
- Auðvelt að setja upp og stýra
- Viðhaldslaust
- Veggstýring sem fer lítið fyrir
- Hægt að stýra bæði hitastigi og CO2 stigi
- Hægt að stýra eingöngu CO2
- Hægt að stýra loftræstingu ásamt að tengja við CO2 stýringu á sama tíma
- PID stýring
Leiðbeiningar
Leiðbeiningar