Neistfrí kassablásari

Kíktu í vefverslun

Neistfrí kassablásari

SKU: sys-mub-ex Categories: , , , Tag:

Description

MUB-EX er neistafrír blásari með miklum sveigjanleika. Viftan er með bakbeygðu balði úr áli og hægt að hraðastýra með volbreytanlegum hraðabreyti. Innlet túðan er gerð úr kopar til að koma í veg fyrir neista.

Rammi er gerður úr tæringarvörðu áli, horn úr plasti.

30 mm einangrun til dragar úr hljóði og einangra við umhverfið.

Hannaður til að dæla lofti beint í gegnum sig en hægt að breyta átt.

Flokkun:  II 2G Ex h IIB+H2 T3 Gb

  • Afköst frá 5.350-45.000 m3/klst
  • Vottuð neistafrí (ATEX) skv. 2014/34/EU
  • Hentar fyrir rafhleðslurými t.d. lyftararými, afsog af stinkskápum eða sambærileg notkun
  • Hægt að hraðastýra
  • Hitavörn
  • Kraftmikill og áræðanleg vifta
  • ATEX skv.  EN 60079-7:2015, EN 14986:2007, EN 60079-0:2012.

Bæklingur og leiðbeiningar: