Description
Neistafrí DUCT-M ATEX er hönnuð til að draga út loft eða blása inn lofti þar sem hætta er á bruna eða spreningum vegna þess að í loftinu geta blandast gastegundir sem eru sprengjanlegar. Þetta á t.d. í hleðsluherbergjum fyrir geyma, í bensíngeymslum, í tilraunastofum.
Í boði eru 15 stærðir frá 310 til 1600 mm.
DUCT- M ATEX blásararnir eru framleiddir úr sérstökum efnum til að draga úr líkum á neistum skv. ATEX 2014/34/UE
skv. flokkum 2G, 2D or 3G, 3D.
- Ytra byrði er Epoxy málað stál með eða án álþinnum í kringum spaðan til að draga úr líkum á neista
- SPaði er kraftmikill úr áli eða sérstöku plasti til að draga úr stöðurafmagni.
- Sérstakur mótor sem dregur úr líkum á neistum skv. flokkun G or D GROUP II.
Tækniupplýsingar
- Flæði: hreint loft, eða lítið mengað sem er ekki tærandi
- Hitastig: -20°C / +40°C.
- Volt: Þriggjafasa (T) 400V-3Ph eða ein fasa (M) 230V-1Ph.
- Tíðni: 50Hz.
- Loftflæði frá mótor til spaða
Valmöguleikar
- DUCT-M1: Langt hús
- DUCT-Mm: Miðlungs langt hús/li>
- Duct-Ms: Stut hús – eingöngu yfir hluta mótors
- Hafðu samband og fáðu upplýsingar um aðra valmöguleika
Tækniupplýsingar
Atex Rörablásari