Loftræstikerfi – GENIOX

Kíktu í vefverslun

Vefverslun

Description

Systemair er einn stærsti framleiðandi heims á loftræstikerfi og hefur framleitt með stærstu og flóknustu loftræstikerfi sem hafa verið sett upp á Íslandi.  Geniux er nýjasta línan frá Systemair og um leið hafa verið gríðarlega miklar tækniframfarir frá eldri kynnslóðum – ekki síst þegar kemur að orkunýtingu, endingu og stýrimögleikum.  Kerfin eru gríðarlega fjölbreytt og geta boðið upp á mikinn fjölbreytileika og hægt að nota við fjölbreyttar aðstæður.

Helstu eiginleikar:

  • Loftflæði frá 750 til 110.000 m3/klst (0,2-30 m3/s)
  • Fjölbreytt uppsetningar
  • Lágmarksorkunotku og varanleg hönnun
  • Auðvelt að setja upp með SystemairCAD
  • Auðvelt aðgengi með Systemair Access
  • Fyrirfram uppsett grunnsvið með Geniox Core
  • Hægt að fá vottað með #HygienicByDesign™
  • Vottað skv. Eurovent gienic Air Handling eða VDI 6022-1 certified units
  • 60 mm panels, með góðri varma og hljóðeinangrun
  • Hár loftþéttleiki
  • Snjallt og þægilegt stjórnkerfi
  • Auðvelt að velja og setja upp

Valmöguleikar:

Geniox er hægt að setja upp inni eða úti í 16 stærðum með loftflæði frá 750-110.000 m3/klst.  Kerfin eru í boði með eða án Systemair Access stýring eða tilbúin fyrir stýringu ef þú vilt tengja eigin stýringu.

Stýrikerfið:

Stýrikerfið kemur með NaviPad stjórnborð sem gerir það að það er auðvelt og fljótlegt að stilla eða fylgjast með stillingum.   Þú getur líka tengt við önnur kerfi svo sem hússtjórnunarkerfi (BMS) með Modbus eða BACnet til að eiga samskipti við kerfið eða í gegnum netið með Systmair Connect skýjalausn.

Sniðið fyrir þitt verkefni

Kerfið getur komið með varmahjóli, lokuðu varmaflutnings kerfi ( run-around coil),  þverflæðisvarmaskipti (cross flow) eða mótflæðisvarmaskipti (counter flow).   Fyrir hitun eða kælingu er hægt að nota vatn eða kælimiðil eða jafnvel rafmagnshitun.  Geniox er í boði í 3 litum, dökkgrátt (Zinc-magnesium galvanization) eða formálað í svörtu eða ljósgráu.

Stór kerfi

Kerfin geta verið frá mjög smáum og upp í gríðarlega stór kerfi fyrir stórar byggingar með loftflæði allt upp í 110.000 m3/klst. Í stórum byggingum svo sem vöruhúsum, verksmiðjum, íþróttahúsum eða álíka byggingum er Geniox hagkvæm lausn með góðri orkunýtingu og lágum rekstrarkostnaði.  Það er auveldara að setja upp, reka og stilla eitt stórt kerfi en mörg lítil.

.

Vottað fyrir hreint umhverfi

Geniox loftræstikerfi eru #HygienicByDesign.  Þú getur valið hvort hvort kerfið er Eurvent eða VDI 6022-1 vottað.  Systemair er fyrsti stóri framleiðandinn til að bjóða Eurovent vottun fyrir kerfin sín.

Umhverfisvæn lausn

Umhverfisáhrif kerfisins hefur verið minnkað með því að nota endurnýtt efni og með því að gera lausn til framtíðar.   Með SystemairCAD getur þú reiknað heildar líftíma kostnað kerfisins (Life Cycle Cost – LCC) til gefa þér átlun um fjárhagsleg og umhverfisleg áhrif kerfisins.

Fullkomin skjölun

Geniox er afhent með öllum nauðsynlegum gögnum til að hjálpa þér að setja saman, setja upp og þjónusta kerfi.  Lítil og samþjöppuð hönnun og snögg samsetning styttir uppsetningartíma og dregur úr kostnaði.  Geniox loftræstikerfi er vottað af Eurovent, sem þýðir að kerfið hefur verið prófað af þriðjaaðila varðandi orkukostnað og hönnunareigileikar eru réttir.

Auðvelt að hanna með SystemairCAD

SystemairCAD er hugbúnaður til að hanna kerfi og hægt er að sækja kerfið hérna.

 

Afköst:

 

Tækniupplýsingar: