Pívot – lítil kraftmikil borðvifta

Kíktu í vefverslun

Vefverslun

Pívot – lítil kraftmikil borðvifta

SKU: vorn-pivot Categories: , Tags: ,

Description

Pívot viftan er ein nýjasta Vornado viftan. Hún er hringkraftvifta sem er ætluð fyrir einstakling. Viftan er hönnuð með hliðsjón af flugvélum og er mjög kraftmikil miðað við stærð (aðeins 15 cm), en flugvélahönnunin gefur þessari litlu viftu mikinn kraft miðað við stærð. 3 hraðar og hægt að snúa viftunni.

Auðvelt að stýra hvert viftan blæs og beint áfram, en ekki til allra hliða.

Tekur lítið pláss á borðinu.

Additional information

Weight 1 kg
Dimensions 16 × 16 × 16 cm