Þakblásari VKMK

Kíktu í vefverslun

Vefverslun

Þakblásari VKMK

SKU: vts-VKMK Categories: , Tags: , ,

Description

Útsogsvifta fyrir þak, þakblásari hentar til að setja upp á þak. Til í stærðum frá 150 – 315 mm. Koma með plötu til að setja upp á þak, og stút sem hægt er að tengja rör við.

Viftan er gerð úr stáli með plasthúðuðu tæringarvörn sem er gríðarlega sterk.

Blásarinn er centrifuglar mað baksnúnum blöðum, keyrt áfram með einfasa mótor með yfirhitavörn. Mótorinn er með legum sem ætlað að duga í að minnsta kosti 40.000 klst. Hver vifta er ballanseruð. Mótorvörn er IP 44.

Bæklingur
Tækniupplýsingar, stærðir og aðrar upplýsingar um blásarana

Additional information

Weight N/A
Dimensions N/A
Stærð

150, 200, 250, 315