Description
Þurrkherðatré eru pokar með herðatrjám eða krók til að hengja upp. Notast við fjölbreyttar aðstæður þar sem þörf er á því að þurrka raka úr lofti t.d.
Efnið virkar þannig að í því eru sérstakar þurrkkúlur eða rakaefni sem dregur í sig rakann í loftinu og minnkar þannig rakann í loftinu.
Eiginleikar:
- Minnkar líkur á myglu
- Dregur úr raka í loftinu
Hentar fyrir lítil rými þar sem takmörkuð loftskipti eiga sér stað t.d:
- Bílaleigubílar
- Bílar sem standa
- Skápar
Pokarnir virkar þannig að rakinn safnast í þurrkefni, og þegar þurkefnið hefur mettast lekur rakinn ofan í pokann og safnast þar saman.
- Auðveldir í notkun – bara opna pokann
- Dregur úr raka
- Dregur úr líkum á myglu eða rakaskemmdum
- Getur safnað allt að 3x eigin þynd af vatni í sig
Lausnin er því mjög auðveld lausn til þess setja inn í minni rými til að þurrka.