Vatnsvörn á loftinntök – ScandVane –

Kíktu í vefverslun

Vefverslun

Description

Víða er vandamál að vatn getur komið í gegnum loftinntök ásamt ryki, salti eða öðru sem er óæskilegt að koma inn.  ScandVane er lausn til að draga úr þessu og fjarlægja úr loftstraumi.  Í stað þess að nota hefðbundnar veðurhlífar þá er ScandVane öflug lausn sem virkar við erfiðar aðstæður.

Vatnsvörn í loftinntak sem hentar til þess að draga úr líkum á því að vatn, ryk, snjór, salt eða ryk kemst inn í húsnæði.  ScandVane er gert úr sjóþolnu ál eða polypropylene leiðniblöðum og ál, rústfrítt eða alusink ramma sem dregur úr líkum á að vatn smjúgi inn með inntakslofti.

  • Virkur vatnsskilja á inntakslofti
  • Hægt að fá loftsíur aftan við fyrir ryk eða salt
  • Lítið umfang
  • Kemur með stál ramma, áli eða plasti
  • Standard eða sérhannaðar lausnir í boði
  • Lágur líftímakostnaður

Lausnin hefur verið reynd í nágrannalöndum okkar og hefur meðal annars verið mjög vinsæl í Færeyjum þar sem hefur verið mjög góð reynsla.

Hver og ein er sérpöntuð samkvæmt óskum viðskiptavina, miðað við loftmagn og lofthraða.  Hægt er að raða saman nokkrum til að byggjar stór loftinntök.

 

Bæklingur: