Veggvifta – VCN

Kíktu í vefverslun

Vefverslun

Veggvifta – VCN

SKU: vts-vcn Categories: , Tags: ,

Description

VCN eru veggviftur sem eru hafðar úti og draga loft út úr rýminu. Þola hitastig á lofti allt að 55°C.

Hús VCN vegblásarans er úr stáli sem er húðaður með polymeric húð tæringarvarða málningu, sem þolir mikinn raka og veðuraðstæður úti. Húsið myndar veðurhlíf fyrir viftuna. Neðst á viftunni er hlíf til að koma í veg fyrir að fuglar komist í viftuna. Loftinu er blásið niður.

Blásarinn er centrifuglar mað baksnúnum blöðum, keyrt áfram með einfasa mótor með yfirhitavörn. Mótorinn er með legum sem ætlað að duga í að minnsta kosti 40.000 klst. Hver vifta er ballanseruð. Mótorvörn er IP 44.

Viftunni er komið fyrir á útvegg, með röri sem er komið fyrir í gat á útvegg. Hægt er að segja rör á viftuna, sem er hægt að leggja um húsnæðið. Rafmagn er tegnt í boxi inn í viftunni.

Bæklingur
Tækniupplýsingar, stærðir og aðrar upplýsingar um blásarana

Additional information

Weight N/A
Dimensions N/A
Stærð

100, 125, 150, 200