Viftur fyrir sótthreinsuð rými

Kíktu í vefverslun

Vefverslun

Viftur fyrir sótthreinsuð rými

SKU: FFU Categories: , Tags: ,

Description

Viftur fyrir sótthreinsaðar rannsóknarstofur.

Sambyggt kerfi sem er loftsíukerfi með viftu (filter fan units (FFU)). Nicotra hefur þróað FFU kerfi sem er gríðarlega öflugt.

Möguleikar:

  • Standard eða sérútfærð útgáfa
  • standard eða sérútfærð loftgrindur
  • Fyrir mismuandi loftgrindur
  • Top eða botnhlaðið
  • Fyrir fljótandi eða fastar þéttingar
  • Mismuandi þrýstingsfall eða loftflæði
  • Lágmarks titringur eða hávaði
  • Hraðastýring í gegnum BUS kerfi eða voltastýringu
  • Hægt að tengja við mismunandi stýrikerfi

Mjög fjölrbreytt kerfi sem hentar fyrir fjölbreyttar aðstæður þar sem er nauðsynlegt að síaloft eins og á rannsóknarstofum, lyfjaskápum, lyfjaherbergjum, sterílskápum eða öðrum hreinum rýmum. Síurnar sem tengjast geta verið þéttar eins og HEPA síur.

Kerfið er með nýrri tækni sem býður upp á gríðarlega bætingu, með yfir 60% meiri nýtingu, hljóðlátari en hefðbundin kerfi, meiri þrýstigetu, jafna loftdreifingu og minna pláss.

Tækniupplýsingar
Heimaíða framleiðanda