Loftviftur eru góð leið til þess að dreifa varma, hiti leitar upp og því getur mikill varma safnast fyrir efst í lofti. Þeim mun meiri sem lofthæðin er, þeim mun meira magn af varma safnast upp efst í rýminu. Loftviftur henta því sérstaklega vel þar sem mikil lofthæð er t.d. í stofum, skrifstofum eða lagarhúsnæði. Hægt er að spara verulega peninga í hitun með því að dreifa varmanum og fá jafnarni og betri varma.

Loftvitur virka jafnframt vel á sumrin og þá oft með því að láta þær blása hraðar.

Loftviftur

Íshúsið býður loftviftur frá Westinghouse og Vortice, báðar af hæsta klassa framleiddar í Bandaríkjunum og Ítalíu. Við sýnum hluta af þeim viftum sem við bjóðum hérna!

Vefverslun

Skoða allar loftviftur í vefverslun

[subpages]