Reykskynjari fyrir loftræstikerfi, þar sem reykskynarinn er settur inn í loftstokka til að nema reyk í loftflæði og senda þá merki annað hvort í stjórnstöð, loftræstikerfi eða þá brunalokur.
- Einkaleyfi framleiðanda á reykskynjaranum
- Eitt rör mælir gæði loftsins og hvort reykur er í loftinu/li>
- Reykskynjari er sjálfur með mælingu hvort það sé reykur
- Sjálfvirk aðlögun
- Möguleiki á að prufa
- Einföld uppsetning
- Einfaldur í viðhaldi og þjónustu
Reykskynjari sem hefur verið þróaður til að skynja reyk í loftræstikerfum og er með sjálfan reykskynjaran, tengi til að koma í loftræstikerfið og rör til að koma fyrir í loftræstikerfinu sem skynjar reyk í loftflæðinu
Kerfið uppfyllir kröfur um góða reyk skynjun með lofthraða frá 0,2 m/s í 20m/s.
Hægt er að nota kerfið með stjórnborði eins og KE-1000 til að tengja reykskynarjann við brunalokur, viftur, virkja hljóðviðvörun, sýnilega viðvörun eða eiga samskipti við miðlæg brunakerfi.
Hægt er að tengja hann í við stærri kerfi og er honum þá gefin addressa með DIL rofum, sem bjóða upp á allt að 32 einingar. Þegar bruni á sér stað er þá hægt að fá upplýsingar hvaða reykskynjari er að gefa frá sér boð.
Reykskynarinn er með snjallt eftirlit sem aðlagar næmnina til að gefa sem nákvæmustu brunaboðin. Þegar reykskynjarinn getur ekki lengur skynjað umhverfið t.d. vegna óhreininda lætur hann vita.
Reykskynjarinn kemur með rafmangstengi sem er IP67, fyrir rafmangsteningar og víra frá 4 – 11 mm.
Bæklingur
Bæklingur með skynjara