Nipplar eru framleiddir frá 80 mm til 1600 mm, þótt stærri stærðirnar séu sérpöntunarvara. Hægt er að fá nippla sem eru galvaniseraðir, ál eða rústfrítt.
Nipplarnir koma með EPDM þéttingu til að fá D – klassa loftþéttni skv. Eurovent.