Undanfarin ár hefur verið mikil aukning í kröfu um neistafría blásara, oft á tíðum er flokkun slíkra blásara flókin og ekki augljós en á sama tíma mikilvægt að velja rétta blásara út frá þeim aðstæðum sem eru uppi. Hérna eru nokkrar skýringar til að aðstoða við valið á blásarum.

Upplýsingarnar eru birtar án ábyrgðar, og til upplýsinga. Mælst er með því að leita til sérfræðinga

Af hverju ATEX

Ráðstafanir:

Góð loftræsting: Ef styrkur brennanlega efnisins nær ekki að fara yfir viss mörk
(sprengimörk) verður ekki sprenging. Góð loftræsting skiptir því öllu máli. Loftræstibúnaður þarf að uppfylla skilyrði sem fylgja aðstæðum og áhættuflokkum.
Neistafrír búnaður: Ef ekki er hætta á að neistar, hár hiti, sterkir rafsegulgeislar eða
efnahvörf komist að sprengifima loftinu verður ekki sprenging.

Svæði

Til samsvörunar þá eru svæði 20, 21, 22 um sambærilega viðburði, en þar sem ryk er efnið sem blandast lofti

Svæði 0 og 20, þurfa búnað úr flokki 1
Svæði 1 og 21, þurfa búnað úr flokki 2
Svæði 2 og 22, þurfa búnað úr flokki 3

Sprengflokkun

Sprengiflokkun er háð því efni sem er í umhverfinu og hefur með blossamark efnisins að að gera. Þannig er Ammoníak í flokki IIA, en vetni í flokki IIC

Hitastigsflokkun

Mesti mögulegi yfirborðshiti sem er leyfður. Í IEC 60070-0:2011 koma fram merkingar um hitast á bolinu frá T1-T6, þar sem T6 er öruggari.

Samsett merking

Úr þessu kemur þetta svo inn á Atec merkingu eins og dæmið hér fyrir neðan:

Neistafríirblásarar og Neistafríarviftur

Við bjóðum upp á úrval af neistafríum viftum frá nokkrum framleiðendum. Eins og sjá má á textanum hér fyrir ofan