Description
HVLS stendur fyrir – Mikið loft – lágur hraðir – á við um risastórar loftviftur sem eru stærri en 3 metra. Ólíkt minni lofviftum – sem nota háan hraða til að blása loftinu, þá verða til hringrásir. HVLS vifturnar notast við stærð viftunnar en ekki hraða til að blása miklu af lofti. Upphaflega voru þessar viftur hannað fyrir stór húsnæði eins og verksmiðjur, fjós – hesthús en hafa þróast hratt og notast á mörgum stöðum eins og í verslunum.
Varmadreifing skiptir miklu máli, þar sem hiti leitar upp og því er dýrt að hita rými, þar sem hitinn hefur leitað upp. Með HVLS viftunni þá dreifist hitinn mun betur.
Loftviftur:
- Stærð viftu: 500 cm
- Afl: 0,85 kw
- Þyngd: 104 kg
- Mesta loftflæði: 280.000 m3/klst
- Þriggja fasa EC mótor (kolalaus mótor), hitaeinangraður
- Vængsniðnir spaðar úr áli, með vængendum til að draga úr dragi
- Rafmagnsstýring og stýring
- Hægt að stýra með Modbus – fyrir samstýringu í gegnum hússtjórnarkerfi
- Ytri stýring
- Öryggiskerfi til að koma í veg fyrir ofhitnum
- LED til að sýna stöðuna