Description
Innblástursblásari / Útsogsblássari fyrir loftræstingu eða kælingu þar sem þörf er á öflugum blásara sem er hægt að stýra á auðveldan máta. EC mótorinn í VKM viftunum minnkar orkunotkun um 35, eykur þrýsting og lækkar hljóð. Hentar vel við fjölbreyttar aðstæður eins og skrifstofur, verslanir, veitingastaði, hótel, banka.
EC mótorar eru lágorkumótorar, sem eru orkusparandi en á sama tíma mjög öfglugir og hafa meiri þrýstigetu en hefðbundir A/C mótorar. EC mótorum er auðvelt að stýra með 0-10V hraðastýringu.
Mótorarnir koma í húðuðu stálhúsi hægt er að fá þá í stærðum Ø 100, 125, 150, 160, 200, 250 and 315 mm.
Bæklingar:
EC mótorar