Quietline 125mm

Kíktu í vefverslun

Vefverslun

Quietline 125mm

SKU: vts-125-quietline Categories: , , , , Tags: , ,

Description

Quietline er hljóðlát röravifta . Hægt er að nota viftuna í fjölbreytt verkefni, hvort sem hún er tengd við rör eða ekki. Með því að snúa viftunni sjálfri getur hún annað hvort blásið inn eða sogað út.

Einstök og glæný hönnun á viftum sem eru í senn hljóðlátar og afkastamiklar. Henta í rör sem eru allt að 3 metra löng (lárétt). Hægt að hafa stöðugt í gangi eða kveikt/slökkt.

Hannaðar fyrir plastör (en hægt að nota líka í spírör).

Mótor er búinn með sterkum kúlulegum, í einangraðu mótorhúsi til að draga úr hávaða eða víbring. Innbygð hitavörn.

Notar sérstaklega lítið rafmagn eða 4,5W sem er ótrúlega lítil orka fyrir svo öfluga viftu.

Ekki er hægt að fá viftuna með innbyggðum rakaskynjara eða tímaliða en hægt er að bæta slíkum við með viðbót.


Bæklingur (stærðir, afköst og aðrar upplýsingar):
Hljóðlát röravifta

Stærðir:

Additional information

Weight 1 kg
Dimensions 23 × 23 × 17 cm