Hliðarrásarblásari – blástur

Kíktu í vefverslun

Vefverslun

Description

Hliðarrásarblásari eða Vakúmdælublásari (e. Side Channel Blowers) eru gríðarlega öflugir blásarar sem henta hvort sem er til að mynda yfirþrýsting (blása) eða undirþrýstiong (sjúga). Blásararnir eru háþrýstiblásarar sem geta boðið upp á gríðarlegan háþrýsting eða undirþrýsting.

Gríðarlega öflugir mótorar sem þola mikinn þrýsting. Hægt er að fá vifturnar sem ATEX fyrir brennanleg gös.

Við bjóðum mótora frá Italblowers, sem hafa verið leiðandi meðal annars með mótora fyrir

Notkun

  • Hreinsivirki
  • Iðnaðar virkni
  • Sundlaugar
  • Þurrkun, sog og eða plastframleiðsla
  • Gashreinsun
  • Frásogskerfi
  • Leiser prentun
  • Pökkun

Nokkrir eiginileikar:

1. Mjög lítið viðhald
2. 100% afköst
3. Endist mjög lengi
4. Mjög hreinn blástur, engin olíu í loftrásinni
5. Hentar til að blása eða soga
6. Lágværari en flestar aðar aðferðir.

Bæklingur
Tæknilegar upplýsingar