Description
Gólfvifta fyrir kraftmikinn blástur. Með gjörðinni er blástur viftunnar betur áttaður en hjá hefðbundnum kraftviftum. Blæs miklu magni af lofti og getur dreift því um lengri leiðir.
Viftan er sterk og gerð úr málmi. Inni í viftunni er mótor í málmhúsi, sterkur viftuspaði, gjörð og spaðahlífar.
Hægt er að snúa viftunni í heilan hring – 360° upp og niður. Þannig að alltaf er hægt að vera með viftuna þannig að hún snúi rétt.
Stöðugur fótur þannig að viftan stendur vel og titrar minna jafnvel á mesta krafti.
Eiginleikar:
- Kraftur 120 W
- 3 hraðar
- Hægt að snúa í allt að 360°
- Þvermál: 50 cm
- Stöðugur fótur
- Öflugur og sterkur mótor
- Handfang