Loftræstipakki fyrir einbýlishús – Hörð rör

Kíktu í vefverslun

Vefverslun
SKU: LOFTRAESTING-EINBYLISHUS-H Categories: ,

Description

Eftirfarandi er dæmi um loftræstipakka í einbýlishús, þar sem miðað er við að loftræstikerfið sér 500 m3/klst.

Miðað er við að það séu 6 stútuar, 3 á innblæstri og 3 á frásogi.

Hver stútur er 125 mm.

  • Rör að og frá Kerfi er 200 mm
  • Rör út frá kerfinu eru 125 í notendur
  • Notast er við flata dreifara í loft sem eru 125 mm
  • Hljóðgildrur er frá kerfinu
  • Hljóðgildur eru fyrir hvern stút.
  • Þetta er hugmynd hvernig svona getur litið út – auðvelt er að breyta magni. Hvert og eitt hús er með breytilegt hvað þarf fyrir það.

    Dæmi um hvernig svona kerfi er komið fyrir upp á háalofti og svo gengið frá tengingum (magnið er ekki nákvæmt):