Fjölstýring – ES 974

Kíktu í vefverslun

Vefverslun

Fjölstýring – ES 974

SKU: ls-43406 Category: Tags: , , ,

Description

Fjölstýring (MultiController E) er stýring sem nostast við PID / XP til að stýra. Allar fjöstýringarnar koma með sama notendaviðmótinu sem gerir þær auðveldar að setja upp og stýra. Allar fjöstýringar koma með nokkrum inntökum og úttökum og RS-485 með Modbus inntaki.

Fjölstýringin er með 2 innbyggðum 0-10V úttökum en getur líka verið notuð til að púsla / pása úttak til að stýra hitatig.

Tungumálið er valið við uppsetningu, enska, þýska, sænska eða danska.

Rauntímaklukka getur valið allt að 10 vaktir á hverjum degi.

Innbyggð rafhlaða geymir klukku og stillingar í allt að 72 klst.

Hægt er að lesa inn stillingar með microSd korti, svo hægt er að lesa af einni yfir á aðra.

Hægt er að stilla virkni þannig að skilaboð birtast t.d. númer að hringja í. Auk þess er hægt að stilla viðvörun í gegnum Modbus.

Hægt að tengja við PIR hreyfiskynjara til að minnka virkni ef það er ekki hreyfing í rýminu.

Hitastýring

Additional information

Weight 2 kg
Dimensions 30 × 30 × 30 cm