Kastventill 200 mm

Kíktu í vefverslun

Vefverslun

Kastventill 200 mm

Description

Kastventill til að þrýsta lofti út um þak, hentar bæði fyrir iðnaðar útfærslur sem og heimili.  Með því að kosta loftinu beint upp dregur hann úr líkum  á uppblöndun við mengað loft eða blöndun á loftinntaki.  Loftið kastast beint upp og svo frá húsinu.

Net ofa á kemur í veg fyrri að fuglar komist inn í ventilinn. Drenslanga er í tengd við regnskál, þannig að ef vatn kemst í kastventilinn er því leitt frá með slönguni.

Gert úr galvaniseruðu stáli, en einnig er hægt að fá annað efni svo sem rústfríststál,  aluzink AS185 og málað í öðrum RAL litum í sérpöntunum.

Tengi er kerling, þannig að það passar yfir venjuleg blikkrör.

Í sérpöntunum og stærri stærðum er hægt að fá akkeraða víra til að draga úr líkum að fjúki.

Bæklingur:

Additional information

Weight 2 kg
Dimensions 35 × 35 × 50 cm