Vefverslun

Stokkavifta AXC eru reykblásarar sem þola háan hita Helstu eiginleikar viftu: Vottað svk. EN 12101-3 fyrir 400°C/120 min. Hægt að nota innan eldsvæðiðs eða utan. Lofthitastig í blæstri frá -20°C til 55°C. Loftflæði frá mótor til spaða Spaði: Halli spaða skv. þörf (sett í verksmiðju). Blað gert úr steyptu áli Jafnvægisstillt skv. ISO 21940-11 og […]

SKU: sys-axc
Category: ,
Tags: ,

Description

Stokkavifta AXC eru reykblásarar sem þola háan hita

Helstu eiginleikar viftu:

  • Vottað svk. EN 12101-3 fyrir 400°C/120 min.
  • Hægt að nota innan eldsvæðiðs eða utan.
  • Lofthitastig í blæstri frá -20°C til 55°C.
  • Loftflæði frá mótor til spaða

Spaði:

  • Halli spaða skv. þörf (sett í verksmiðju).
  • Blað gert úr steyptu áli
  • Jafnvægisstillt skv. ISO 21940-11 og ISO 14694

Viftuhús:

  • Gert úr heitgalvaniseruðu stáli skv. ISO 1461.
  • Forboruð göt, gert skv. Eurovent 1/2 á báðum hliðum
  • Fortengt – tengibos fyrir auðvelda teningu
  • Rafmagnsbox – IP65

Mótor:

  • Þolir 400°C/120min eða 55°C í venjulegri keyrslu.
  • Nýtnir 3 fasa motor í loftstreymi
  • Mótorinn er IP55 (IEC 60034-5), einangrunarflokkur class H.
  • Mótor getur komið með PTC hitavörn
  • Einhraða eða tveggjahraða í boði
  • Stýranlegir með tíðnibreytum

Upplýsingar um AXF viftur hjá framleiðanda.