Breytilegur loftdreifari – BURE

Kíktu í vefverslun

Vefverslun
SKU: sys-bure Categories: , Tag:

Description

BURE er breytanlegir loftdreifarar þar sem er hægt að breyta áttinni sem loftið kemur út um. Með því að hafa stillalegar hliðar er hægt að breyta loftrásinni eftir hitastigi og þannig beina hita niður þegar heitt er, en dreifa köldu lofti betur. Opnun er þannig að loft getur annað hvort dreifst niður eða til hliðanna eftir því hvernig loftdreifarinn er stilltur.

Henta fyrir hæð sem er á milli 4 – 12 metar, og því henta loftdreifararnir fyrir hærri byggingar svo sem vöruhús, íþróttahús eða opinberar byggingar.

Hægt er að stilla þá hnadvirkt (BURE-HC), með rafmagnsstýringu (BURE-M2 and BURE-MC) eða með þrýstistýrðum hitastilli (BURE-TC).

Eiginleikar:

  • Mikil afköst
  • Fer lítið fyrir miðað við afköst
  • Lítil breyting í þrýstingsfalli – óháð stillingum.

Tegundir:

  • BURE-HC:  Loftdreifari með handvirkri stýringu á loftflæði
  • BURE-M2:  Loftdreifari með 2/3 stillingum með 230 V
  • BURE-MC: Loftdreifari með 0-10V stillingu á loftflæði
  • BURE-TC: Loftdreifari með sjálfvirkri loftstillingu út frá hitastigi

Hönnun:
BURE er gerður úr duftlökkuðu stáli og er til í útgáfum frá 250, 315, 400, 500 og 630 mm.  Spjöld undir leyfa frjálsa opnun á allt að 60% opnun.

BURE kemur með inntaksstút, innra og ytra rými með opnun fyrir innblástursoft á hlið eða undir.

 

Leiðbeiningar: