Vegggegnumtök

Lofttúða
Lofttúða

Vegg loftúða er hönnuð til að vera vera með stöðugt loftflæði inn í íbúðir eða vinnustaði. Loftúðan hleypir inn fersku lofti án þess að þurfa að opna glugga eða hleypa inn ryki eða hávaða inn. Þú getur farið frá með og haldið áfram að lofta án þess að hafa áhyggjur af því að þjófar eða aðrir komist inn í íbúðina.

Lofttúðan er búin með síum til að taka í burtu ryk og hægt er að stjórna opnun túðunnar.

Lofttúður – bæklingur


Glugga lofttúða

Glugga lofttúða
Glugga lofttúða

Loftúða sem leyfir náttúrulegu loftflæði að eiga sér stað án þess að þurfa að opna glugga eða hurð. Mjög einfalt í uppsetningu, þar sem loftúðunni er komið fyrir ofan glugga. Göt eru boruð sem hleypa loftinu í gegn, og með lofttúðunni er svo hægt að stýra flæðinu með opnun.

Lofttúða fyrir glugga – bæklingur