Rakastýrðu vifturnar
Íshúsið býður nú upp á rakastýrðu vifturnar en þetta er nýjung hjá Íshúsinu. Rakastýrðu vifturnar eru búnar bæði með rakastýringu og klukku. Þær fara af stað þegar rakastig nær ákveðnu marki sem er auðvelt að stilla og keyra þá í fyrirfram ákveðin tíma. Sé rakastigið enn of hátt þá hætta þær að keyra en […]