Vifta í glugga
Vifta í glugga

Vifta sem hentar hvort sem er til þess að setja í glugga eða í plötu.   Gatið er frá 170 -184 mm.

Hægt er að nota spotta til að kveikja eða slökkva á viftunni (pull-cord).

Loftflæði

Rafmagn

Hljóð

Hljóðið er mælt í 3 metra fjarlægð: 40 dB(A)

 

Stærð

Glerþykkt: 4 – 10 mm
Breidd (A): 203 mm
Hæð (B): 203 mm
Þykkt inni (C): 95 mm
Þykkt úti (D): 23 mm
Stærð Gluggaviftunar
Stærð Gluggaviftunar