Gluggavifta
Gluggavifta

Gluggavifta

Tveggja átta gluggavifta – 150 mm viftuspaðar

Öflug gluggavifta fyrir létta loftræstingu, hvort sem fyrir bílskúra, eldhús, baðherbergi eða annars staðar þar sem þörf er á léttri loftræstingu.

Viftan kemur með stjórnrofa, sem hægt er að stýra átt viftunnar, hraða hennar og kveikja og slökkva á henni.

Viftan getur hvort sem er sogað eða blásið lofti og hentar því vel þar sem tryggja þarf gott loftflæði og stjórna því hvort það er yfirþrýstingur eða undirþrýstingur.