Háhitaviftur, eru viftur sem virka og geta verið við hátt hitastig í langan tíma, án þess að eyðileggjast.
- Stærð: Frá 315 til 1000 mm
- Afköst: Frá 2800 til 50400 rúmetra á klukkustund
- Mótorar: Frá 0,37 til 5,5 kW, mótorarnir eru í lokuðu húsi úr áli eða pottjárni með viðhaldslitlum legum, einfasa eða þriggjafasa, IP 55.
- Hitastig: -20°C til 100°C