Hringvifta í ramma, eru viftur sem henta þar sem þörf er á öflugri viftu en ekki er rými fyrir tromlun utan um viftuna. Viftan kemur með kraga sem er hægt að fá með kraga sem er með festingum öðrumegin eða báðum megin. Dæmi um notkun eru í kæliblásurum, bílastæðahús, gripahús. Viftan kemur í 13 stærðum með spaða á stærð frá 300 mm og upp í 1250 mm.
Skoðaðu bæklinginn um viftuna hér fyrir neðan.
Bæklingur
Hringviftur