Heitt loft leitar upp og þá flyst kalt loft venjulega niður á við á móti. Þetta gerist vegna þess að heita loftið er léttara í sér, hefur minni eðlismassa, en það kalda. Fyrirbærið nefnist varmaburður og er ein af þremur tegundum varmaflutnings. Þetta þýðir að ofar er meiri hiti en neðar í rýmum.

Þetta þýðir að það þarf að hita meira niðri, jafnvel þótt sá hiti leiti síðar upp. Kostnaður við upphitun er því töluvert meiri en þörf er á.

Leiðin er að dreifa varmanum t.d. með loftviftum.  Loftviftur er einföld leið til að dreifa varmum.

Þannig að þótt nægur varmi eða hiti sé í rými, þá hitastigið ekki jafnt og oftar þeim mun hærra sem rými er, þeim mun meiri hitamunur. Talið er að loftviftur geti dregið úr orkureikningi við slíkar aðstæður um allt að 30%, með því að:

Auk þess að virka til að jafna hitann, þá halda þau loftinu á hreyfingu og koma í veg fyrir stöðnun á loftinu.