Yfirþrýrsting loftræsting var fundin upp á áttunda áratugnum sem hluti af eldvörnum fyrir skýjakljúfa. Systemair var eitt af þeim fyrirtækjum sem leiddi þá þróun sem fór fram við að þróa þessa leið og
Stigahúsa yfirþrýstingur
Ef það kemur upp eldur er það ekki bara fyrir fólk sem reykur og reykjargös eru mesta ógnin. Það setur líka björgunarfólk í hættu og hindar vinnuna þeirra. Þess vegna getur rafdrifið yfirþrýstingkserfi hjálpað. Það dregur úr hita og heldur gangvegi hreinum af reyk og gasi, svo að björgunarlið getur fyrr fundið leiðir og farið greiðar um.
Systemair er leiðandi fyrirtæki þegar kemur að því að sameina bæði EC blásara og/eða tíðnabreyta til að stýra loftflæði. Loftþétt bygging krefst meiri undibúnings og hönnunar til að stýra loftflæðinu. Þegar yfirþrýstingskerfi er hannað þarf að skoða vel loftunargöng og tengja saman yfirþrýstingsviftur og útsog. Systemair er með mikla reynslu af slíkum viftum.
- Hraðari rýming – Í stigagöngum með reykræstingu er hægt að tæma byggingar hraðar og draga úr ringuleiðr þar sem minni líkur eru á reyk í flóttaleið.
- Hraðari hjálp frá öðrum – Loftræsting gefur öðrum betra aðgengi að byggingu til að aðstoða eða standa fyrir björgun
- Meiri sveigjanleiki – Góð loftun gefur björgunaraðilum meiri sveigjanleika og fjölbreyttari leiðir til björgunarstarfs
- Öruggari leið fyrir björgunarlið – rétt loftun dregur úr líkum að eldfim gös eða eitruð efni safnist saman og geti valdið tjoni og þannig aukið öryggi björgunarliðs
- Hraðara björgunarstarf – Gott aðgengi hraðar fyrir með björgunarstarf og getur flýtt fyrir því að ráðið sé niðurlögum eldsins
- Áreiðanleiki – vélræn loftun er ekki háð vindum eða öðrum veðuráhrifum til að virki
- Lægri kostnaður – Vélræn loftun krefst minna viðhalds og yfirferðar en náttúruleg til að tryggja áreiðanaleika
- Jöfn virkini – Vélræn loftun virkar jafnt eftir aldri byggingar.
- Sveigjanleiki í hönnun – Vélræn loftun eykur hönnunarmögueika.
Dæmi um hönnun
- 1.: Inntaka á fersku lofti
- 2.: Innblástursvifta t.d. MUB EC
- 3.: Reykyfirþrýstings kerfi
- 4.:Stýring á loftútflæði (Gluggi, Loka eða hurð)
- 5.: Þrýstistýring – Þrýstinemi
- 6.: Stjórnrofi
- 7.: Þrýstirofi til að start kerfi
- 8.: Reykskynjari / Reykviðvörun
- 9.: Reykjaskynjari í stokk
- 10.: Ferksloftsloka
- 11.: Fersklofts lúga / Þaklúga
Aukahlutir sem eru stundum bætt við
- 12.: Vind og Regnskynarji
- 13.: Blikkljós
- 14.:Viðvörunarbjalla
- 15.: UPS / Vararafmagn
- 16.: Hurðanemar
- 17.: Loftræstistýring / Loftræstihnappur
- 18.: Útsogsviftur F400/F600
- 19.: Hraðastýring / Tíðnibreytir
Tæknibæklingur
Skrifin byggja á bæklingi Systemair