Borðvifta Vornado 5303DC

Kíktu í vefverslun

Vefverslun

Borðvifta Vornado 5303DC

SKU: vorn-5303DC Categories: , Tags: ,

Description

Vornado hefur fengið gríðarlega mörg verðlaun fyrir vifturnar sínar  og fyrirtækið hefur verið leiðandi viftuframleiðandi í Bandaríkjunum síðan 1941.

  • 99 hraðar
  • Fjarstýring
  • Hallanleg
  • Mjög hljóðlát
  • Notar um 80% minni orku

Viftan er mjög öflug og henta til þess að lofta um heilt herbergi, en þær hreyfa loftið í allt að 25 metra fjarlægð.

Öflug VORTEX virkni. Notar vornado tækni fyrir lofthreyfara með öflugum orkusparandi mótor. DC kraftmiklar viftur. Vifturnar eru með mjög kraftmiklum mótorum sem geta hreyft loft í heilu herbergi.

Kynning á Vornado viftunum:

Eiginleikar:

  • Stærð: 17 x 30 x 27.2 cm;
  • Þyngd:1.8 kg
  • Afl: 30 W
  • Fjarstýring

Additional information

Weight 2 kg
Dimensions 20 × 30 × 30 cm