Brunastöð fyrir brunalokur – FireSystemPro

Kíktu í vefverslun

Description

FireSystemPro er heilsteypt brunalokukerfi frá Lindab, sem er samanstendur af:

  • PRO-M – stjórnstöð
  • PRO-S – loka eining
  • ProLinkTM stýri – app

PRO-M er brunastöðvarkerfi sem getur stutt allt að 60 brunalokur á einu kerfi. Kerfið býður upp á að fylgjast með prófa og brunalokum. Hægt er að stýra brunalokunum eða reyklokum omeð sjálfvirkni stjórnun.

Reykskynjarar, þrýstiskynjaarar, hitastillar eða hitaskynjarar er hægt að tengja til að fylgjast með.

Kerfið er gert fyrir 24V brunalokur.

Pro-M stöðin getur beintengst 3 brunalokum, 2 reykskynjurum og 1 hitaskynjara án þess að bæta við tenginu.  Þurfi fleirri lokur er hægt að tengjast þeim með því að búa til kerfi með PRO-S, sem er hægt að tengja allt að 60 brunalokur við 1 kerfi.

 

PRO-M getur einnig stýrt reyklosunarblásara – annað hvort til að tryggja útgönguleiðir, sem er hægt að beintengja við viftu eða nota EC-stýrðan blásara.  Jafnframt er hægt að stilla þrýsting blásara með þrýstingstýringu (PRO-PTD).

Megin virkni PRO-M er að fylgjast í sífellu með stöðu á brunalokum og að loka brunalokum, en opna fyrir reyklosunarlokur komi til elds.

Kerfið tekur við merki frá braunastöðvum og getur kerfið sent merki sem væri hægt t.d. að stöðva loftræstingar.  Hægt er að tengja hússtjórnarkefi (BMS) við stöðina í gegnum BACnet eða Modbus.

Kynningarmyndband:

Leiðbeiningar: