Centrifugal vifta – lítil afköst – hærri þrýstingur

Kíktu í vefverslun

Vefverslun

Description

SI-BACK C eru hannaðar fyrir notkun þar sem þörf er á meðal loftmagni með tiltölulega háan þrýsting. Þetta er notað í kerfum með stokkum t.d. með loftsíum t.d. í verksmiðjum, trésmiðjum.

Kemur með viftuhjóli í stærð frá 350 mm til 710 mm.

Mjög sterkur blásari meðhúsi úr enameleraður stáli úr þykku stáli.

  • Hentar í umhverfi með ryk eða sag í lofti.
  • Beintengdur mótor
  • Bakbeygð viftublöð

Mögulegur snúningur:

Afköst (2 póla):

Afköst (4 póla):

Bæklingur: