Description
Fjölhæft dreifibox á vegg eða í loft til að tengja stúta við. Boxið er falið inn í vegg, steypu eða sett undir gifsveggi.
Tengi er á öllum hliðum sem gerir auðvelt að tengja þau við álbarka, plastbarka eða við blikkrör.
Stútarnir koma með loku til að stýra flæðinu.
Auka valmöguleikar:
- Mismunandi frontar
- Tengingar og stýringar
- Loftsíur
Boxin geta annað hvort nýst til að blása inn lofti eða soga út loft.
Myndband um uppsetningu