DVG EC – Reykútsog og dagleg notkun

Vefverslun

Flestar viftur eru annað hvort bara reykútsog eða fyrir daglega loftun, með gríðarlegum tilkostnaði með töföldum loftrásum. DVG EC vifturnar eru ekki bara reykútsog viftur, heldur eru þær einnig EC stýrðar viftur fyrir daglega notkun. Þetta þýðir að hægt er að einfalda til muna loftræstikerfið, þar sem eingöngu er þörf á einni loftrás. Þola allt […]

Description

Flestar viftur eru annað hvort bara reykútsog eða fyrir daglega loftun, með gríðarlegum tilkostnaði með töföldum loftrásum.

DVG EC vifturnar eru ekki bara reykútsog viftur, heldur eru þær einnig EC stýrðar viftur fyrir daglega notkun. Þetta þýðir að hægt er að einfalda til muna loftræstikerfið, þar sem eingöngu er þörf á einni loftrás.

  • Þola allt að 400°C
  • Hefbundið loftræsting í allt að 120°C í samfelldri notkun
  • Sterk álhús sem er salt-varið
  • Úrval aukahluta
  • Prófaðar skv. EN 12101-3 at LGAI, Barcelona
  • CE-certifi cation skv EN 12101-3 at BSI, UK
  • Sjóálag DVG-H: SL 1000
  • Sjóálag DVG-V: SL 0
  • EC – innbyggð hraðastýring
  • Hraðastýranlegur með 0-10V
  • Innbyggð eldstilling – sjálfvirk 100% hraðastýring

Kassinn er gerður úr sjávarseltu-vörðum málmi. Ramminn er gerður úr for-galvaniseruðu stáli sem er zincmagnesium (ZM) húðað. Blaðið er bakbogið úr for-galvaniseruðu stáli. Mótorinn er ekki í loftlæðinu og loftkældur.

Fjölmargar stýringar eru í boði í gegnum 0-10V stýringuna, svo sem þrýstistýringar, tímaliðar og aðrar snjall stýringar. Blásarinn er svo með sérstaka rás fyrir brunaboð, þannig að blásarinn fer á full afköst og tekur yfir aðrar stýringar ef brunaboð er kallað.

Bæklingar og upplýsingar: