Description
Einangraður álbarki er gerður úr áli styrktur með gormlaga stálvír, fyrir betri stífleika og stöðu. Þessi barki er mæltur með fyrir sveigjanlegar tengingingar í loftræstikerfi. Barkinn er með hitaþol upp á 250°C.
Barkinn hentar vel fyrir hitaeinangrun eða hljóðdeifingu.
Pakki er með 10 metrum af barka.