Háhitablásari – kvb/f

Vefverslun

KVB/F reykblásarinn er fyrir loftræstingu og útsog á reyk. Blásarinn getur unnið með lofti sem er 400ºC í allt að 120 mín. Vifturnar koma í afköstum frá 1000 m3/klst og upp í 50.000 m3/klst og getur annað hvort staðið inni eða úti. Inni þarf að setja viftuna upp á svæði fyrir utan áhættusvæði. Kasinn er […]

Description

KVB/F reykblásarinn er fyrir loftræstingu og útsog á reyk. Blásarinn getur unnið með lofti sem er 400ºC í allt að 120 mín.

Vifturnar koma í afköstum frá 1000 m3/klst og upp í 50.000 m3/klst og getur annað hvort staðið inni eða úti.

Inni þarf að setja viftuna upp á svæði fyrir utan áhættusvæði.

Kasinn er galvaniseraður stáll rammi með Aluzinc 185 pannelum.

Reimdrifin blásari sem hægt er að hraðabreyta annað hvort með tíðnibreyti eða með því að stilla reimar.

Frambeygð blöð framleidd úr galvaniseruðu stáli.

Mótorinn er B3 gerð, með IP55 þéttistuðli.

Hentar í útsog frá eldhúsum, kringlum, bíó, leikhús eða neðanjarðar bílakjallara fyrir innblástur eða útsog.

Tækniupplýsingar: