Háhitablásari / Reykblásari

Kíktu í vefverslun

Vefverslun

Háhitablásari / Reykblásari

Description

Háhitablásari / Reykblásari sem er öxulvifta. Hentar vel í á stöðum þar sem ekki er þörf á háum þrýstingi og blásari er innandyra í rörum eða sambærilegum loftræstilögnum. Hentar því vel þar sem leiða á út loft, reyk eða mengað loft t.d. í bílastæðahúsum, spítölum, leikhúsum, söfnum eða sambærilegum byggingum.
Hannaður og er framleiddur skv. EN 12101-3

Hægt að fá í nokkrum útfærslum:
– 200°C í 120 min (F200)
– 300°C í 60 min (F300)
– 400°C í 120 min (F400)

Hægt er að fá þessa blásar í stærðum frá 400 og upp í 1250 mm stærð.

DUCT-M HT notar sérstaka framleiðslu sem er mun öflugri en hefðbundna framleiðslan til að þola hátt hitastig og álag frá menguðu lofti, sem og því sem getur fylgt eldi og reyk.

Uppbygging:

  • Hús er Epoxy húðað stál
  • Viftuspaðar eru sérhannaðir spaðar, með mismunandi halla á spöðum. Koma úr áli og balansaðir skv. UNI ISO 1940 norm.
  • Spaði beintengdur á mótir

Tækniupplýsingar:

  • Hentar í hreint loft og mengað loft (ekki tærandi)
  • Straumur: 3 fasa 440V – 3 fasar – 50h<
  • Flæði: Frá spaða að mótor
  • Val með langt hús eða miðlungs langt

Fjölmargir valmöguleikar – Hafðu samband og kynntu þér valmöguleikaan

Tækniupplýsingarsækja PDF