Háhitavifta BKF

Kíktu í vefverslun

Vefverslun

Description

BKF reyk og hita útsogsviftur eru notaðar þegar eldur kviknar til að draga út reyk og gas og einnig fyrir venjulega loftræstingu. Reykræsting á sér stað þegar eldur kviknar og þörf er að halda ákvðenum leiðum opnum fyrir fólk á flótta eða björgunarmenn að komast á milli stðaa. Útsog á heitum reyk og eitrðu gasi hjálpar til við björgum og dregur úr skemmdum.

Prófuð fyrir hitastig alltað 400°C í 2 klukkustundir.

Eiginleikar:

  • Þolir 400°C í allt að 120 mín (F400)
  • Venjuleg – stöðug notkun fyrir allt að 120°C
  • Hús gert úr sink-magnesíum húðuðu stáli (ZM)
  • Bakbeygð viftublöð úr galvaniseruðu stáli
  • Mótor er ekki í loftstreymi
  • Mótor er eins hraða en hægt að hraðastýra
  • PTC Mótorvörn
  • Vottaður svk. EN 12101-3 by BSI, UK
  • Hægt að nota sem venjuleg loftræsting ásamt háhita útsogi
  • ErP 2018
  • Hægt að setja upp innandyra eða utandyra

Hentar í fjölbreytta notkun svo sem útsog í bílakjöllurum, útsog af veitingastöðum, skemmtistöðum, kvikmyndahúsum.

Afköst:


Stærðir:

Tækniupplýsingar: