Hitamælir – Innrauður/pinni

Kíktu í vefverslun

Vefverslun

Hitamælir – Innrauður/pinni

SKU: tt-bp5f Category: Tag:

Description

Geislahitamælir sem er einnig stunguhitamælir.   Hentar fyrir veitingastaði, matvælafyrirtæki, flutningsfyrirtæki, vörumóttökur eða þar sem þörf er á að mæla hitastig.

Nettur og sterkur geislahitamælir sem er með IP65 rakavörn.

Auðveldur í notkun, þar sem bæði er hægt að nota geisla eða nál til að mæla hitastigið.

  • Innrauður hitamælir og stunguhitamælir í einum hitamæli
  • Kjarnahitastig (stunga) frá -40 °C –  +200 °C eða upp í +280 °C með geislahitamæli
  • Geisli sýnir mælistað
  • Nettur og læsanleg nál í stunguhitamæli
  • IP 65 raka – rykvörn
  • Bakljós í mælaborði
  • Mætir LFGB, §31  (þýskur matarstaðall)
  • Uppfyllir DIN 10955:2004

Additional information

Dimensions 19 × 6 × 8 cm