Description
Hljóðdempari fyrir rör, virkar vel með eldri kerfum þar sem þörf er að draga úr hljóði frá viftu eða loftræstingunni.
- Búinn til úr sérstöku hljóðminnkandi efni
- Dautt efni til að myglusveppir geti ekki lifað í
- Sveigjanlegt efni
- Mjög einfalt í uppsetningu – engar skrúfur
Hægt að nota til að stilla þrýsting eða loftflæði með því að draga úr eða fjölga götum.
Gert að mestu leiti úr polyester fíber, sem uppfyllir pr EN 13823 B-class (B,s1,d0) – brunakröfu.
Einföld og ódýr leið til að draga úr hljóði
Hljóðdempun:
Fjöldi gata opin | Hz | |||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
63 | 125 | 250 | 500 | 1000 | 2000 | 4000 | 8000 | |
3 | 0 | 0,5 | 1 | 2 | 3,5 | 4,5 | 7 | 11 |
5 | 0 | 0 | 0,5 | 1 | 1,5 | 2,5 | 4,5 | 8,5 |
Hljóðdempun út frá loftflæði og þrýsing: