Hljóðlát orkusparandi röravifta

Kíktu í vefverslun

Vefverslun

Hljóðlát orkusparandi röravifta

Description

  • Lágorku EC mótorar
  • Há orkunýting
  • Innbyggð stiglaus hraðastýring
  • Hægt að setja upp lóðrétt eða lárétt
  • Innbyggð mótorvörn
  • Lítið umfang
  • Gríðarlega hljóðlátir
  • Hraðastýring fylgir með
  • EC viftur eru orkusparandi viftur sem koma með innbyggðri hraðstýringu og keyrir mótorinn ávallt í hagkvæmum nýtingu. Orkunýting er betri en í hefðbundnum AC mótorum.

    Annar eiignleiki EC vifta eru sérstaklega hagkvæmar í nýtingu á orku þegar hún er hraðstýrð, því innbyggða hraðastýringing getur stýrt mótornum betur en venjulegu AC mótorunum.

    PRIO silent er gerður til að vera settur í rör. Mótorinn kemur með tengingum við stöðluð rör ásamt gúmmíþéttingum sem þétta skv.EN 1506:1997

    Vifturnar koma með orkusparandi viftuspöðum og leiðniblöðum. Mótorvarnirnar eru innbyggðar í mótorinn.

    Loftgleypi svampur er innbyggður inn í mótorinn til að dragar í sig hljóð án þess að draga úr loftflæði.

    Bæklingur
    Leiðbeiningar

Additional information

Weight N/A
Dimensions N/A
Stærð

160, 200, 250, 315