Description
Kastventill fyrir þak. Framleiddur úr galvaniseruðu stáli. Hentar á þök þar sem þörf er á að veðurhlífar fyrir útblástur eða innsog. Í kastventlinum er vatnsvörn sem safnar vatninu og tengist í rör sem lætur vatnið leka út úr kastventlinum.