Lofræstifittings úr kopar

Kíktu í vefverslun

Vefverslun
Categories: , Tag:

Description

Íshúsið býður loftræstifittings úr kopar frá Alnor í sérpöntun.

kopar fittings

Loftrsæstilagnir gerðar úr kopar þar sem loftræsilagnirnar eru allar gerðar úr hreinum kopar. Endingagóðar og sterkar.

Kopar hentar vel til leiða hita og er með eiginleika til að koma í veg fyrir vöxt á bakteríum. Kopar ryðgar ekki og er því mjög varanleg lausn. Hentar því sérstaklega vel þar sem lagnir eru með háu rakastigi.

Kopalargnir mynda ekki neista.

Í boði eru rör, beygjur, nipplar og þakventlar.