Loftdreifari með innbyggðri loftmagnsstillingu LCFV

Kíktu í vefverslun

Vefverslun

Description

LCFV er VAV loftdreifari fyrir innblástur með innbyggðum loftflæðistillingu, þannig að með því að vera með loftdreifarann er hægt að stilla nákvæmlega hversu mikið loft flæðir inn um hvern loftdreifara.

LFFC er með einkaleyfisvarðana lausn fyrir línulega keilu sem tryggir að loftflæði sé nákvæmlega eins það sem er stillt inn. Innbyggði loftstillirinn er rafdrifin og kemur með hugbúnaði sem tryggir nákvæma stillingu á loftflæðinu – sem er þá stöðugt og jafnt út af því hvernig er keilulaga.

Loftdreifarinn er stilltur í gegnum PASCAL kerfinu frá Lindab, þar sem REGULA combi getur stillt aðra þætti herbergisins eins og hitastig og getur bæði unnið með ofnum (með rafdrifnum ofnlokum).

Helstu eiginleikar:

  • Sjálfstætt VAV kerfi (loftflæðistilling) með innbyggðu loftmagnsstillingu
  • Hentar fyrir ólíkt loftflæði miðað við aðstæður með stillingu frá 0-10%
  • Einstakur keilulaga lofstillir
  • Loftþrýstingur allt aö 200 Pa með lágu hljóðstigi
  • Nákvæm loftflæðistilling
  • Stillingar gerðar með Regula Combi
  • Reguala tengispjald innbyggt

Hægt að fá með viðverunema til að spara orku þegar enginn er á staðnum.

Til í stærðum 125, 160 og 200  mm rörastærð.

Bæklingar og tækniblöð: