Description
Fullkomið kerfi fyrir minni íbúðir, sumarbústaði eða þar sem lítið pláss er fyrir slík kerfi.
Framleitt að fullu í Finnlandi og öll tækni þróuð í Finnlandi.
Með AFPS tækni er orkusparnaður AIRFI kerfanna A+
Kerfin eru mjög hljóðlát og til þess að sjá nákvæmlega hlljóðgildi er hægt að sækja excel skjalið og fá nákvæmar upplýsingar um hljóð miða við afköst sem á að nota kerfið.
Kerfi er eingöngu 558 á breidd svo þau passa inn í baðskáp.
Hæðin er eingöngu 450 mm. Þetta þýðir að það er bæði hægt að setja þvotavél og þurrkara undir kerfinu! Kerfin eru með þeim minnstu á markaðnum og sérstaklega hönnuð með það að markmiði að komast fyrir í skápum og minnka þannig plássið.
Mjög þægilegt er að opna kerfið til að skipta um loftsíur.
Helstu eiginleikar:
- Innbyggð nettenging – innbyggð nettenging sem býður upp á beina tengingu við app án þess að þurfa að kaupa neitt annað.
- Innbyggð rakastýring – snjöll rakastýring með sjálfvirkni út rrá rakastig loftsins.
- Gott loft – hljóðlátt og orkusparandi kerfi
- Hratt í uppsetningu – með uppsetningarbrakketti er hægt að flýta verulega fyrir uppsetningu og auðvelda hana.
- Jafnt hitastig – jafnar hitastig með bypass ventli til þess að stýra hitastigi. Dregur úr orkutapi á veturnar og endurvinnur hitastigið og notar bypass til að kæla á sumrin (ef þörf er).
- Rakadöggun – hallandi botn safnar döggunarvatni frá kerfinu.
- Tenging við hússtjórnarkerfi – býður valmöguleika á að tengjast við fjölmargar tegundir af hússtjórnarkerfum.
- AFPS tækni – tækni sem AIRFi hefur þróað til að aukna nýtingu kerfisins á öllum tímum ársins og til að sleppa við auka forhitara. Snjallar mælingar sem notast við raunstöðu.
- Stýringar – býður upp á að tengja við APP eða AIRFI veggstýringar
- Eftirhitari – til að hita upp ef þörf er á meiri hita.
Tækniupplýsingar:
- Stærð: 558 x 450 x 558mm
- Þyngd: 44 kg
- Rör: 4 x 160, 1 x 125
- Eldhúsháfstengi: Já
- Mesta útsog (100 pa): 385 m3/klst – 107 dm3/s
- Mesti innblástur (100 pa): 356.4 m3/klst – 99 dm3/s
- Rafmagnsnotkun; 230V,50Hz, 10A, max.1165W: Kló
- Hitari: 920 W (rafmagn)
Skoðaðu bækling á íslensku:
Tækniblöð og leiðbeiningar:
- Uppsetning ofan á þvottavél og þurrkara
- Autocad teikningar
- Teikning af uppsetningarbrakketi
- Reikna afköst
Skoðaðu aðrar lausnir fyrir heimili: