Neistfrí ferkantaðar viftur

Kíktu í vefverslun

Neistfrí ferkantaðar viftur

SKU: sys-ktex Categories: , , Tag:

Description

KTEX viftur eru ferkantaðar viftu sem geta verið uppsettar. Þessar viftur eru með frambeygðum blöðum. Kassi er gerður úr galvaniseruðu stáli, með kopar inntengi. Til að verja mótorinn frá yfirhita er sérstök yfirhitavörn.

ATEX flokkun Ex eb IIB+H2 T3 Gb

  • Vottuð neistafrí (ATEX) skv. 2014/34/EU
  • Hentar fyrir rafhleðslurými t.d. lyftararými, afsog af stinkskápum eða sambærileg notkun
  • Hægt að hraðastýra
  • Hitavörn
  • Kraftmikill og áræðanleg vifta
  • ATEX skv.  EN 60079-7:2015, EN 14986:2007, EN 60079-0:2012.
  •  

Bæklingur og leiðbeiningar:

You may also like…